Miðvikudagur, 4. júní 2008
Sýnishorn
Lofaði sýnishorni um daginn af verkum strákanna í smíði, hér er alla vega hluti af þessu:
Alexandra kom líka með möppu úr myndmennt og þar fann ég t.d. þetta:
Já, þau eru bara handlagin börnin, annað en ég sem er með 10 þumalputta og alla í kross, get varla skrifað nafnið mitt svo læsilegt sé.
Meira síðar og kveðjur bestar,
Einar Sv og co
Um bloggið
Uþþuþvuzz!
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1035
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Æðislega flott hjá krökkunum, þau hafa þetta frá mér ha ha. Annars er bara allt gott hér, nú er ég orðin svolítið lausari af heimilinu þannig að mann kíkir kannski í heimsókn einhvern daginn. Kveðja Sissú
Sissú 5.6.2008 kl. 07:07
flott handverk hjá theim. Erian hlýtur ad vera svona handlagin eigid gódan dag.kvedja frá Harlevgenginu
María Guðmundsdóttir, 5.6.2008 kl. 07:13
Þau eru flott i þessu börnin þin, myndlistarfólk bara. Er þetta arv frá Erian? Hafið það gott!Kramar Þórunn.
Ps. Hvaða lausnarorð er inná myndirnar ykkar? Gæturu sent mér það á 08.55174060@telia.com. Væri þakklát fyrir það.
Þórunn Erlingsdóttir Larsson 5.6.2008 kl. 07:23
Hæ Sissú, jú, þetta er sennilega einhver arfur tengdur þér, alla vega hafa þau þetta ekk frá mér! Endilega kíkja í kaffi, bið að heilsa þínum.
Þórunn, sendi þér lausnarorðið bara um hæl, einn, tveir og palli snell.
Hafið það sem best alle sammen.
Einar Sveinn 5.6.2008 kl. 08:01
Voða er ég lika stolt af börnin okkar, það er gaman að fylgjast með þeim. Alexandra ætlar vist að safna pening og kaupa prjónadót.
xxx
frúin 5.6.2008 kl. 23:10
Hæ hæ.Flottar myndir hjá krökkunum,hvaðan sem þau hafa þetta. Kvitt kvitt,bið að heilsa .Bæ bæ.
mamma 6.6.2008 kl. 14:18
Takk fyrir sýnishornin.Þetta er bara mjög flott hjá krökkunum. Vildi að ég gæti teiknað þó ekki væri nema einfaldasta mynd,gæti frekar smíðað eittkvað. Annars bestu kveðjur og takk fyrir komuna í dag.
pabbi 7.6.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.