Sunnudagur, 29. júní 2008
Afmæli
Þá er hún Eva Margrét frænka okkar komin á táningsaldurinn, formlega, var held ég orðin smá táningur fyrir löngu síðan
Og svo bara á þriðjudaginn á Mikael yfirfótboltaséní afmæli og verður 10 ára guttinn. Svakalega er tíminn fljótur að líða, stutt síðan þessir krakkar voru bara í bleiju.
Elsku Eva og Mikael, við hér á Silfurtúninu sendum ykkur kærar kveðjur í tilefni afmælanna, vona að þið eigið frábæran afmælisdag, erum með ykkur í anda í afmæliskaffinu.
Kv, Einar Sveinn, Erian, Gummi, Alexandra, Elmar Ingi og Elísa.
Um bloggið
Uþþuþvuzz!
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
takk fyrir kvedjurnar, ykkar var saknad hér i dag i rjómatertu og súkkuladikøku en hafid thad gott gardbúar,vid verdum i snúru. kvedja hédan.
María Guðmundsdóttir, 29.6.2008 kl. 13:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.