Þriðjudagur, 23. desember 2008
Amma í bakaríinu 90 ára
Amma í bakaríinu á afmæli í dag, Þorláksmessu og hefði orðið níræð hefði hún lifað. Set inn nokkrar gamlar myndir af gömlu henni til heiðurs á þessum merkisdegi. Kveðjur bestar og jólakveðjur til ykkar sem lesið.
Afi og amma ung að árum
"Nokkrum" árum síðar, komin í bakaríisgallann!
Hér er sú gamla í fermingunni hjá prinsinum, gott ef hún kom ekki með Spur handa mér í ferminguna að austan!
Þessi er tekin um jól á níundaáratugnum.
Flottar á Jökulsárlóni, amma og Guja.
Flott á því hérna, gallabuxur og skyrta bara!
Hér eru gömlu hjónin að halda á prinsinum við skírn í Seyðisfjarðarkirkju, árið er 1967.
Að lokum þessi hér, hér er amma bara á táningsaldri, skólamynd frá Norðfirði.
Um bloggið
Uþþuþvuzz!
Bloggvinir
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott Frú Frímann flottar myndir af henni, alltaf gaman ad rifja upp gamlar og gódar minningar. Til hamingju med daginn elsku amma,vid hittumst aftur hinum megin thegar thar ad kemur og tøkum eins og eitt rommí
María Guðmundsdóttir, 23.12.2008 kl. 22:52
Takk Elsku Svenni minn þetta eru frábærar myndir til hamingju með ömmu þína Gleði leg jól og ástar kveðjur til ykkar allra sjáumst síðar Ella Maja
Elin Maria 23.12.2008 kl. 23:08
Takk fyrir bloggið og frábærar myndir af þeirri gömlu.Bara til hamingju með daginn hennar öllsömul. Jólakveðjur úr Njarðvík
Pabbi 23.12.2008 kl. 23:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.